Entries by anna.petursdottir

Skaðsemi plastframleiðslu

Pastframleiðsla veldur losun á um 400 milljónum tonna gróðurhúsalofttegunda árlega (2012). Yfir 90% af öllu plasti eru framleidd úr jarðefnaeldsneyti. Hægt er að draga úr umhverfisáhrifum af völdum plastúrgangs úr jarðefnaeldsneyti með því að nota önnur efni í stað plastsins, svo sem pappír og málm og önnur visvæn efni. Norðurlöndin vilja leggja sitt af mörkum til […]

Nýsköpun

Nýsköpun, tækniþróun og stöðug framfarasókn fyrirtækja mun tryggja að smám saman í fyllingu tímans koma fram lausnir sem hjálpa við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og um leið að gera okkur kleift að ná þeim metnaðarfullu markmiðum sem stjórnvöld hafa sett fram á svipað og langflest ríki heims hafa gert í kjölfar Parísarsamkomulagsins. Enginn vafi […]