Skaðsemi plastframleiðslu
Pastframleiðsla veldur losun á um 400 milljónum tonna gróðurhúsalofttegunda árlega (2012). Yfir 90% af öllu plasti eru framleidd úr jarðefnaeldsneyti. Hægt er að draga úr umhverfisáhrifum af völdum plastúrgangs úr jarðefnaeldsneyti með því að nota önnur efni í stað plastsins, svo sem pappír og málm og önnur visvæn efni. Norðurlöndin vilja leggja sitt af mörkum til […]