Hjá Coolity er náttúran í fyrsta sæti. Okkar sýn snýst um meira en að búa til umbúðir, hún snýst um að bæta heiminn, minnka matarsóun og ná niður CO2 mengun í heiminum.
Við skuldbindum okkur að vinna að sjálfbærni og við viljum vinna með viðskiptavinum okkar að bættu umhverfi, þeim og okkur öllum til hagsbóta.
Okkar framtíð – okkar ábyrgð
Nauðsynlegt er að viðhalda stöðugu hitastigi matvæla í aðfangakeðjunni við flutning, sérstaklega þegar um er að ræða viðkvæma vöru eins og ferskan fisk og lækningavöru.
Eftirspurn eftir mat fer sífellt vaxandi í heiminum og talið er að hún muni vaxa um 40% á heimsvísu fram til 2050, og ein stærsta áskorunin er próteinþörf. Samkvæmt upplýsingum frá FAO of the UN, er fiskur og þá einkum og sér í lagi eldislaxi, ein öflugasta lausnin til að mæta þessum þörfum.
Þetta leiðir af sér nýjar áskoranir í öryggi matvæla í flutningi í aðfangakeðjunni, þar sem um 6.3 milljón tonn af fiski er dreift um Evrópu ár hvert. Umbúðir og pökkun gegnir þar mikilvægu hlutverki, forðast ber eftir öllum leiðum að hráefni spillist og að gæði hráefnisins skili sér alla leið, þar sem markaðurinn reiðir sig á ferskleika, sérstaklega á hágæða matvöru.
Í dag er notkun polystyrene (PS) umbúða lang algengust þegar flytja á ferskan fisk (kældur með ís) til að viðhalda ferskleika og forðast að hráefni spillist í flutningi, en því miður er notkun PS umbúða einstaklega óumhverfisvæn, í raun skapa framleiðsla og notkun umbúðanna ógn við umhverfið.
Increasingly stringent policies and trends on plastic waste like the European Strategy for Plastics in a Circular Economy; and growing demand for sustainable solutions, are driving the quest for eco-friendly packaging alternatives in the fishing industry. Similar, to the fishing industry, temperature in transportation is critical for the pharmaceutical industry. The world Health Organisation (WHO) is making various recommendation and encouraging nations to enact laws regarding the disposal of waste of medical packaging.
Since 2017 the Icelandic company: Coolity ehf, (www.coolity.is ) through application of science, have been working on ways to develop and design sustainable insulation packaging. Such as by utilizing natural materials like scrapped sheep wool, to replace the EPS cooling boxes, globally used by companies in the fishing industy. In Spring 2022, Coolity ehf. decided to join forces with Danish Technological Institute (www.dti.dk). Together, Coolity and Danish Technological Institue will combine their sources of knowledge to develop ground-breaking high tech packaging solutions for the transporting of temperature sensitive products like medicine and fresh fish. Our initiative packaging solution is a combination of cellulose grasfibre packaging that maintains air in the same way as EPS packaging and with better insulation features.