Anna María Pétursdóttir

Anna María Pétursdóttir

Viðskiptastjóri (CBO) og stofnandi

Anna María Pétursdóttir er frumkvöðull með víðtækan bakgrunn í leiðandi verkefnum bæði á Íslandi, Svíþjóð og Noregi. Anna María er stofnandi og viðskiptastjóri Coolity ehf.

Hún hefur reynslu á ýmsum sviðum, svo sem nýsköpun í atvinnulífinu og alþjóðlegum viðskiptum, m.a. eftir að hafa starfað sem ráðgjafi hjá Nordic Innovation. Hún hefur tekið þátt í rannsóknarverkefnum sem tengjast sjálfbærni í fiskiðnaði. Hún hefur stjórnunarreynslu og þekkingu á einka- og opinberum iðnaði.

Anna María starfaði áður sem framkvæmdastjóri Coolity, framkvæmdastjóri hjá Coca Cola á Íslandi, framkvæmdastjóri hjá Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri hjá Háskóla Íslands. Hún hefur birt margar greinar í dagblöðum um nýsköpun og stjórnun.

Netfang: amp(hjá)coolity.is
Sími: 895 5299

Arnar Bjarnason PhD

Arnar Bjarnason PhD

Fjármálastjóri (CFO)

Arnar Bjarnason er fjármálastjóri Coolity og stýrir fjármálum fyrirtækisins. Hann hefur yfir 30 ára reynslu af fjárfestingum, fyrirtækjaráðgjöf og bankarekstri.

Arnar útskrifaðist með doktorspróf (PhD) árið 1994. Doktorsritgerð Arnars fjallaði um útflutningshegðun og alþjóðavæðingu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja.

Arnar hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, svo sem: Landsvirkjunar, ALCAN á Íslandi, ICEMART, Ingvars Helgasonar hf., Netbankans hf., Frjálsa fjárfestingabankans hf., BYR sparisjóðs og Bæjar hf. sem á og rekur Hótel Klaustur. Í dag situr Arnar í bankaráði Seðlabanka Íslands.

Arnar hefur birt ritrýndar greinar í viðurkenndum fræðitímaritum, auk þess sem bókin " Export or Die. The Icelandic Fishing Industry: the Nature and Behaviour of Its Export Sector" og byggir á doktorsritgerð Arnars sem gefin var út af Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands árið 1996.

Netfang: ab(hjá)coolity.is

Sveinn Margeirsson PhD

Sveinn Margeirsson PhD

Stjórnarformaður

PhD iðnaðarverkfræði, ráðgefandi er varðar framleiðsluferla Coolity fiskikassa og gegnir hlutverki stjórnarformanns.

Guðmundur H. Gunnarsson

Guðmundur H. Gunnarsson

Stjórnarmaður

MSc sameindalíffræði. Ráðgefandi varðandi m.a. framleiðsluferla og virkni Coolity fiskikassa.